• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Fornleifar, friðhelgi / Monuments, immunity area

Þetta gagnasett inniheldur upplýsingar um friðhelgi uppmældra fornleifa sem skilað hefur verið inn til Minjastofnunar Íslands. Gagnasettið sýnir jöðrun í kringum staðsetningar fornleifa sem er áætluð friðhelgi þeirra, 15 metrar fyrir friðaðar fornleifar og 100 metrar fyrir friðlýstar fornleifar. Þar sem friðhelgin er aðeins áætlað uppfyllir hún ekki skilyrði til skipulagsgerðar eða í tengslum við framkvæmdir heldur eingöngu til viðmiðunar.

Athugið að gagnasettið er ekki tæmandi yfirlit um fornleifar, hús og mannvirki á Íslandi, sem njóta verndar samkvæmt lögum um menningarminjar nr. 80/2012.

Simple

Date ( Creation )
2023-04-19
Status
On going
Processor
Minjastofnun Íslands - Ómar Valur Jónasson ( )
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords
  • fornleifaskráning
  • fornleifar
  • minjar
  • friðaðar fornleifar
  • friðlýstar fornleifar
  • lagasafn
Keywords
  • GSL
Other constraints
Opin gögn
Spatial representation type
Vector
Denominator
5000
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Society
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
ISN93 (EPSG 3057)
Distribution format
  • ESRI Shapefile ( 1.0 )

OnLine resource
Minjavefsjá ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Um Minjavefsjá – Heimasíða Minjastofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Heimasíða Minjastofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
fornleifaskraning_buffer ( OGC:WMS )

Fornleifaskráning

OnLine resource
Lög um menningarminjar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Minjastofnun:fornleifaskraning_buffer ( OGC:WFS )

Fornleifaskráning

Hierarchy level
Dataset
Statement

Hér er um að ræða jöðrun (buffer) í kringum uppmældar fornleifar sem hefur verið skilað til Minjastofnunar Íslands og sýnir þar með áætlaða friðhelgi umhverfis þær. Jöðrunin byggir á uppmælingu hvort sem um er að ræða punkta-, línu- eða flákagögn. Lengd jöðrunarinnar er ráðstöfuðuð eftir því hvort mældar fornleifar eru friðaðar eða friðlýstar. Við friðlýstar fornleifar er 100 metra friðhelgi en aðeins 15 metrar fyrir friðaðar fornleifar. Þar sem friðhelgin er aðeins áætluð uppfyllir hún ekki skilyrði til skipulagsgerðar eða í tengslum við framkvæmdir heldur eingöngu til viðmiðunar.

Athugið að gagnasettið er ekki tæmandi yfirlit um fornleifar, hús og mannvirki á Íslandi, sem njóta verndar samkvæmt lögum um menningarminjar nr. 80/2012.

22. gr. Friðhelgun og merkingar.

Fornleifum sem eru friðlýstar skal fylgja 100 metra friðhelgað svæði út frá ystu sýnilegu mörkum þeirra og umhverfis nema kveðið sé á um annað. Hvers konar röskun, byggingarframkvæmdir eða aðrar framkvæmdir á friðhelguðu svæði umhverfis friðlýstar fornleifar eru óheimilar án leyfis Minjastofnunar Íslands. Friðhelgað svæði umhverfis aðrar fornleifar, sem ekki eru friðlýstar en njóta friðunar, skal vera 15 metrar nema annað sé ákveðið.

gmd:MD_Metadata

File identifier
177ede70-2f02-4af2-953b-61f05c7a2a7f XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2023-10-06T15:30:17
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Minjastofnun Íslands - Ómar Valur Jónasson ( )
 
 

Overviews

overview
Hægt er að skoða gögnin í kortasjá Minjastofnunar

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords


Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •