Vaktsvæði dýralækna og dýralæknaþjónusta í dreifðum byggðum
Til að tryggja velferð dýra og dýraeigendum í dreifðum byggðum reglubundna dýralæknaþjónustu svo og bráðaþjónustu gerir hið opinbera þjónustusamningar við dýralækna á viðkomandi svæðum. Þetta eru svæði með tiltölulega fá dýr og þar sem ekki er talið líklegt að dýralæknir hafi næg verkefni til að‘ geta sett upp starfstöð og framfleytt sér alfarið með sölu á dýralæknaþjónustu.
Þessi svæði eru:
Vaktsvæði 1:
Garðabær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Kjósarhreppur, Kópavogsbær, Mosfellsbær, Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbær, Grindavíkurbær, Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Suðurnesjabær og Sveitarfélagið Voga.
Vaktsvæði 2:
Akraneskaupstaður, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorradalshreppur.
Vaktsvæði 3:
Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær.
Vaktsvæði 4:
Dalabyggð, Reykhólahreppur, Strandabyggð, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur og fyrrum Bæjarhreppur.
Vaktsvæði 5:
Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Ísafjarðarbær, Bolungarvíkurkaupstaður og Súðavíkurhreppur.
Vaktsvæði 6:
Húnaþing vestra (nema fyrrum Bæjarhreppur), Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Skagabyggð og Sveitarfélagið Skagaströnd.
Vaktsvæði 7:
Akrahreppur og Sveitarfélagið Skagafjörður.
Vaktsvæði 8:
Akureyrarbær, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Fjallabyggð, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhreppur.
Vaktsvæði 9:
Langanesbyggð, Norðurþing, Skútustaðahreppur, Svalbarðshreppur, Tjörneshreppur og Þingeyjarsveit.
Vaktsvæði 10:
Fjarðabyggð, Fljótsdalshreppur, Múlaþing (norður af Djúpavogi) og Vopnafjarðarhreppur.
Vaktsvæði 11:
Sveitarfélagið Hornafjörður og Múlaþing (Djúpivogur og suður af honum).
Vaktsvæði 12:
Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur.
Vaktsvæði 13:
Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Sveitarfélagið Ölfus og Vestmannaeyjabær.
Simple
- Date ( Publication )
- 2021-03-05
- Status
- On going
- Maintenance and update frequency
- As needed
- Keywords ( Theme )
-
- Vaktsvæði
- Keywords
-
- Ísland
- Landsþekjandi
- GSL
- Access constraints
- Copyright
- Use constraints
- otherRestictions
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 50000
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Boundaries
- Reference system identifier
- 4326
- Distribution format
-
-
SHP
(
1
)
-
SHP
(
1
)
- OnLine resource
- Heimasíða Matvælastofnunnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- Hierarchy level
- Dataset
- Statement
- Vaktsvæði dýralækna eru skilgreind í breytingu á reglugerð nr. 406/2020 um bakvaktir dýralækna. Bætt var við grein þar sem vaktsvæði dýrlækna eru skilgreind: https://www.reglugerd.is/reglugerdir/eftir-raduneytum/atvinnuvega--og-nyskopunarraduneyti/nr/22301
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- 153c67b5-3d0d-4982-9290-7338be99fc33 XML
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Date stamp
- 2021-08-11T15:37:15
- Metadata standard name
- ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
- 1.0