• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Svifþörungar

Svifþörungar eru frumbjarga lífverur sem nýta sér sólarorku og ólífræn efni til ljóstillífunar. Þörungarnir eru örsmáir, um 1/1000 mm til 2 mm í þvermál, og eru einfrumungar sem fjölga sér með skiptingu.

Svifþörungar finnast aðallega í efra lögum sjávar þar sem sólarljóss er til staðar og eru þeir mikilvæg fæða fyrir smærri dýr sjávarins.

Helstu flokkar svifþörunga við Ísland eru kísilþörungar og skoruþörungar en einnig er að finna kalksvifþörungar í Eyjafirði sem geta fjölgað sér gríðarlega mikið við ákveðnar aðstæður og veldur því að sjórinn verður mjólkurhvítur á stórum svæðum.

Simple

Date ( Publication )
2018-09-09
Status
On going
Originator
Hafrannsóknastofnun -
Fornubúðum 5 , Hafnarfjörður , 220 , Iceland
+354 575 2000
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Theme )
  • Þörungar
  • Svifþörungar
  • GSL
Keywords ( Place )
  • Iceland
Topic categories in accordance with EN ISO 19115 ( Theme )
  • Biota
  • Oceans
Use limitation
Heimilt er að birta gögnin sé uppruna þeirra getið.
Spatial representation type
Text, table
Denominator
0
Metadata language
en
Character set
UTF8
Topic category
  • Biota
  • Oceans
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
4326
Distribution format
  • Tafla með hnitum ( 0 )

OnLine resource
Heimasíða Hafrannsóknastofnunnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset
Statement
Undirstaða alls lífs hafanna byggir á svifþörungum og framleiðni þeirra. Árleg vöktun á svifþörungum fer fram að vori með annarri vöktun á umhverfisþáttum en einnig eru notuð fjarkönnunargögn til að meta frumframleiðni og árlegan framgang hennar. Markmiðið er að fylgjast með gróðurfari umhverfis landið. Í viðbót við þessar rannsóknir fer fram vöktun á eitruðum svifþörungum á strandsvæðum.

gmd:MD_Metadata

File identifier
0711281e-57b4-4444-b72c-dc213e27de05 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2021-08-11T14:05:57
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Hafrannsóknastofnun - ( )
Fornubúðum 5 , Hafnarfjörður , 220 , Iceland
+354 575 2000
 
 

Overviews

overview
Söfnunarstaðir þörunga í fjörum sem notaðir eru við gerð lista yfir þörunga fyrir mat á ástandi vatnshlota.

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

GSL Svifþörungar Þörungar
Topic categories in accordance with EN ISO 19115
Biota Oceans

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •